S01E75 | Sigmundur um mál Ingós Veðurguðs: „Skiptir máli í hvaða liði þú ert“

11. desember 2023 -

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Farið er um víðan völl í viðtalinu en hann ræðir meðal annars þá óheillaþróun að í auknum mæli sé nú horfið frá þeirri grundvallarreglu vestræns réttaríkis að allir skuli vera jafnir fyrir lögum. Sigmundur segir að nú sé farið að skipta meira máli hvaða hópi fólk tilheyrir þegar skera á úr um réttindi fólks og skyldur.

S01E75 | Sigmundur um mál Ingós Veðurguðs: „Skiptir máli í hvaða liði þú ert“

11. desember 2023 -

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Farið er um víðan völl í viðtalinu en hann ræðir meðal annars þá óheillaþróun að í auknum mæli sé nú horfið frá þeirri grundvallarreglu vestræns réttaríkis að allir skuli vera jafnir fyrir lögum. Sigmundur segir að nú sé farið að skipta meira máli hvaða hópi fólk tilheyrir þegar skera á úr um réttindi fólks og skyldur.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top