S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

S01E38-blekadir-stilla_1.2.17
S01E38 | Krumpað í kúlu
Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án iPads við að hanna húðflúr, bardaga...
S02E75-Spjallid-Thordis-Still_1.1.1
S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að...
S02E92-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E92 | Lífræðilegar konur koma sterkar inn aftur
Þau undur og stórmerki gerðust um helgina að sís-kynja, lífræðileg kona í kjörþyngd vann titilinn Ungfrú alheimur. Margir telja þetta til marks um...
S01E16-fullordins-stilla_1.2.9
S01E16 | Hausverkurinn hvarf með einni ákvörðun
Hafsteinn Sæmundsson er þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bíóblaður og gaf nýlega út sinn 300. þátt. Hann hefur fengið fjölda gesta til sín og nýtur þess...
Scroll to Top