S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

887-minskodun-stilla_1.3.1
887 | Viðar Halldórs: Leikmannasamtökin borga lögmannskostnað Morten Beck
Heil og sæl. Gestur þáttarins í dag er Viðar Halldórsson formaður aðalstjórnar FH. Við förum um víðan völl skal ég segja ykkur. Morten...
S02E23-stilla_1.3.1
S02E23 | Sunneva: Efnasúpan
Við fengum Sunnevu til okkar sem er mastersnemi í líf- og læknavísindum, hún heldur úti Instagramminu Efnasúpan. Ræddum um skaðleg áhrif efna í...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E18 | Er eitthvað vafasamt í gangi innan KSÍ?
Ábending barst um að formaður KSÍ og eiginmaður hennar sitji beggja megin borðsins þegar kemur að því að kaupa og selja þjónustu frá...
S02E15-Spjallid-Thordur-Still1_1.4.1
S02E15 | Landvernd vill skrúfa niður lífsgæði Íslendinga
Þórður Gunnarsson, hagfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Þórður lauk framhaldsnámi í orkuhagfræði við BI Norwegian School of Managent og IFP...
Scroll to Top