S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

30. desember 2023 -

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem vinnur með blóð úr fylfullum hryssum og framleiðir úr því virkt lyfjaefni sem notað er í búfénað erlendis. Mikil umræða hefur verið um blóðmerahald undanfarið og bændur sakaðir um gróft dýraníð í því samhengi. Arnþór segir þessa umræðu á miklum villigötum og fullyrðir í raun að þau hross sem nýtt eru í þessari búgrein séu mun betur haldin en flest önnur húsdýr.

S03E02-Spjallid-HaukurH-Still_1.6.1
S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps
Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm...
S03E04-harmagedddon-stilla_1.1.1
S03E04 | Karlar sem hata einkaframtakið
Það er aldrei hagkvæmara að láta ríkið gera eitthvað sem hinn frjálsi markaður getur gert. En trúin á ríkið sem einhverskonar alsherjar lausn...
S03E05-nk-stilla
S03E05 | Grímulaus sexismi er í lagi ef hann er bara gegn körlum
Spegillinn er skemmtilegur en við lesum bréf sem er stútfullt af fyrirlitningu, en hún er í lagi því hún beinist að körlum. Karlmaður...
S02E02-hluthafaspjallid-stilla
S02E02 | Fiskeldið mest spennandi
Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er einn helsti greinandinn á markaðnum þegar kemur að verðmati fyrirtækja. Hér má sjá hvar þeir...
Scroll to Top