S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar

4. janúar 2024 -

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.

S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar

4. janúar 2024 -

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E19 | Konudags þáttur!
Í dag verður farið yfir margar konur sem mér þykja merkilegar og áhugaverðar og við ætlum að fagna konudeginum á þann hátt!
888-minskodun_1.2.7
#888 | KSÍ að undirbúa nýjan þjóðarleikvang
Heil og sæl. Í dag er sérstakur gestur, Heimir Gunnlaugsson formaður knattspyrnudeildar Víkings. Við förum víða með honum í spjalli dagsins, KSÍ þingið...
S02E24-gotustrakar-stilla_1.2.1
S02E24 | „Ertu pissudúkka?“
Tveir mjúkir, enginn gestagangur. Guilty pleasure og alpha hornið. Jeppi skeit í sig, Ronni er pissudúkka. Skemmtilegt fólk segir skemmtilega hluti og nóg...
S02E15-harmageddon-stilla_1.1.2
S02E15 | Illvirkji í nafni góðmennskunnar
Að gera starfsfólk Rapyd á Íslandi atvinnulaust og fyrirtækið gjaldþrota mun engin áhrif hafa á hörmungarnar á Gaza. Rússagrýlan er mjög áhrifaríkur áróður...
Scroll to Top