S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar

4. janúar 2024 -

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.

S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar

4. janúar 2024 -

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.

S02E99-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E99 | Réttindi opinberra starfsmanna stærsta óréttlætið
Opinberir starfsmenn, sem fá laun sín greidd frá skattgreiðendum, njóta ríkulegra forréttinda sem stjórnmálamenn þurfa að hafa þor til að afnema. Íslenskt réttarfar...
S01E03-hluthafaspjallid-stilla
S01E03 | Markaðsvirði JBT-Marel um 770 milljarðar
Verði af samruna JBT og Marels eftir rúma viku verður félagið það verðmætasta í Kauphöll Íslands með markaðsverðmæti í kringum 770 milljarða króna....
S01E19-fullordins-stilla2_1.2.12
S01E19 | Björgvin Franz
Björgvin Franz Gíslason er leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar. Hann er um þessar mundir að leika í Ellý...
S01E41-blekadir-stilla_1.2.16
S01E41 | Amsterdam
Dagur og Óli fara sem fyrr vítt og breytt yfir sviðið, allt frá jólaundirbúningi, afgreiðslu á veitingastöðum yfir í ferðir Dags til Amsterdam.
Scroll to Top