S02E03 | Mundi reka alla ráðherra ríkisstjórnarinnar

10. janúar 2024 -

Axel Pétur Axelsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Axel hefur tilkynnt formlegt framboð sitt til embætti forseta Íslands en fjölmiðlar hafa til þessa ekki sýnt honum neina athygli. Axel er fúlasta alvara með framboði sínu og hefur hann háleitar hugmyndir um hlutverk embættisins og hvað hann mundi gera næði hann kjöri. Hann mundi til dæmis vilja leggja af alla tekju- og eignaskatta og fara í það að þjóðnýta auðlindir í þágu almennings í landinu. Hann segir frímúrararegluna á Íslandi vera leynilega valdaklíku sem hafi til þessa ráðið alltof miklu og vill hann afnema tak hennar á stjórn landsins með því að reka alla ráðherra og embættismenn.

S02E03 | Mundi reka alla ráðherra ríkisstjórnarinnar

10. janúar 2024 -

Axel Pétur Axelsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Axel hefur tilkynnt formlegt framboð sitt til embætti forseta Íslands en fjölmiðlar hafa til þessa ekki sýnt honum neina athygli. Axel er fúlasta alvara með framboði sínu og hefur hann háleitar hugmyndir um hlutverk embættisins og hvað hann mundi gera næði hann kjöri. Hann mundi til dæmis vilja leggja af alla tekju- og eignaskatta og fara í það að þjóðnýta auðlindir í þágu almennings í landinu. Hann segir frímúrararegluna á Íslandi vera leynilega valdaklíku sem hafi til þessa ráðið alltof miklu og vill hann afnema tak hennar á stjórn landsins með því að reka alla ráðherra og embættismenn.

S03E06-Spjallid-Brynjar-Still_1.4.1
S03E06 | Að byggja upp leiðtoga
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur vakið athygli og verið mikið gagnrýndur á undanförnum árum fyrir...
S02E05-hluthafaspjallid-stilla
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...
S02E05-fullordins-stilla_1.2.7
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom í þáttinn til að deila visku...
S03E09-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf Skaftadóttir, Gísli Valdórsson, Þórarinn Hjartarson og...
Scroll to Top