S02E04 | Mannfjandsamleg stefna Landverndar

15. janúar 2024 -

Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.

S02E04 | Mannfjandsamleg stefna Landverndar

15. janúar 2024 -

Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.

S02E05-hluthafaspjallid-stilla
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...
S02E05-fullordins-stilla_1.2.7
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom í þáttinn til að deila visku...
S03E09-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf Skaftadóttir, Gísli Valdórsson, Þórarinn Hjartarson og...
S03E05-Spjallid-Eldur-Still1_1.12.1
S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna
Eldur Smári Kristinsson, formaður samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur hefur verið kærður fyrir tjáningu sína...
Scroll to Top