S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína
11. mars 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali fer hann yfir stöðu mála í styrjöldinni í Úkraínu sem hann telur ekki líta vel út fyrir Úkraníumenn. Hilmar segir Rússa vera með yfirhöndina í stríðinu núna og að útfrá raunsæis sjónarmiðum sé erfitt að sjá styrjöldinni ljúka öðruvísi en samið verði við Pútín á forsendum Rússlands. Hilmar telur ólíklegt að Pútín ætli sér frekari útþennslu í Evrópu og fari að ráðast inn í NATÓ ríki en hann bendir á að í Eystrasaltsríkjunum séu stór svæði með rússneskumælandi íbúum sem séu hliðhollir Pútín og að ekki sé hægt að útiloka að til einhverra átaka geti komið þar haldi málin áfram að þróast til frekari ófriðar.
S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína
11. mars 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali fer hann yfir stöðu mála í styrjöldinni í Úkraínu sem hann telur ekki líta vel út fyrir Úkraníumenn. Hilmar segir Rússa vera með yfirhöndina í stríðinu núna og að útfrá raunsæis sjónarmiðum sé erfitt að sjá styrjöldinni ljúka öðruvísi en samið verði við Pútín á forsendum Rússlands. Hilmar telur ólíklegt að Pútín ætli sér frekari útþennslu í Evrópu og fari að ráðast inn í NATÓ ríki en hann bendir á að í Eystrasaltsríkjunum séu stór svæði með rússneskumælandi íbúum sem séu hliðhollir Pútín og að ekki sé hægt að útiloka að til einhverra átaka geti komið þar haldi málin áfram að þróast til frekari ófriðar.