S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali fer hann yfir stöðu mála í styrjöldinni í Úkraínu sem hann telur ekki líta vel út fyrir Úkraníumenn. Hilmar segir Rússa vera með yfirhöndina í stríðinu núna og að útfrá raunsæis sjónarmiðum sé erfitt að sjá styrjöldinni ljúka öðruvísi en samið verði við Pútín á forsendum Rússlands. Hilmar telur ólíklegt að Pútín ætli sér frekari útþennslu í Evrópu og fari að ráðast inn í NATÓ ríki en hann bendir á að í Eystrasaltsríkjunum séu stór svæði með rússneskumælandi íbúum sem séu hliðhollir Pútín og að ekki sé hægt að útiloka að til einhverra átaka geti komið þar haldi málin áfram að þróast til frekari ófriðar.

S02E19 | Pútín styrkir stöðu sína

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali fer hann yfir stöðu mála í styrjöldinni í Úkraínu sem hann telur ekki líta vel út fyrir Úkraníumenn. Hilmar segir Rússa vera með yfirhöndina í stríðinu núna og að útfrá raunsæis sjónarmiðum sé erfitt að sjá styrjöldinni ljúka öðruvísi en samið verði við Pútín á forsendum Rússlands. Hilmar telur ólíklegt að Pútín ætli sér frekari útþennslu í Evrópu og fari að ráðast inn í NATÓ ríki en hann bendir á að í Eystrasaltsríkjunum séu stór svæði með rússneskumælandi íbúum sem séu hliðhollir Pútín og að ekki sé hægt að útiloka að til einhverra átaka geti komið þar haldi málin áfram að þróast til frekari ófriðar.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E29 | „Fyrir ári síðan hélt ég að ég myndi aldrei ræða við þig“
Guðrún Ósk Valþórsdóttir kemur í einlægt viðtal og ræðir m.a. ósætti við Götustráka sem komst í fjölmiðla, heimilisofbeldi, neyslu sem unglingur og margt...
S02E54-gotustrakar-stilla_1.1.11
S02E54 | „Var að glefsa í sníp á Hax“
Young Rizz mætti í stutt viðtal, ungur og efnilegur rappari. Euro Birgis er vongóður um að drottningin hún Hera geri eitthvað óvænt, þvert...
S02E36-Spjallid-HallaT-Still1_1.7.1
S02E36 | Halla og World Economic Forum
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World...
S01E10-blekadir-stilla_1.3.1
S01E10 | Gunnhildur (Venus)
Í þættinum ræðir Óli við Gunnhildi (einnig þekkt sem Venus) um hvernig hún byrjaði að húðflúra, veru hennar í Bandaríkjunum og margt fleira.
Scroll to Top