S02E20 | Segir trans-meðferðir barna byggðar á blekkingum

Eldur Smári Kristinsson, formaður Samtakanna 22, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur ræðir hér um gagnaleka sem erlendir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað mikið um frá samtökum sem kalla sig World Professional Association for Transgender Health. Það eru samtök sem hafa til þessa gefið sig út fyrir að vera sú fagstofnun sem heilbrigðisyfirvöld á Vesturlöndum geta litið til þegar þau marka sér stefnur í meðferðum trans-einstaklinga. Eldur segir að lekinn leiði í ljós að samtökin séu alls ekki sú vísindastofnun sem hún gefur sig út fyrir að vera heldur séu þetta fyrst og fremst hugmyndafræðileg samtök aðgerðasinna sem hafi villt á sér heimildir og blekkt meðal annars Landlæknisembættið hér á Íslandi. Einnig segir hann ljóst af lekanum að transferli barna byggist í raun á ógagnreyndum meðferðum og tilraunastarfsemi sem hafi núþegar valdið fjölda barna varanlegum skaða.

S02E20 | Segir trans-meðferðir barna byggðar á blekkingum

Eldur Smári Kristinsson, formaður Samtakanna 22, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur ræðir hér um gagnaleka sem erlendir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað mikið um frá samtökum sem kalla sig World Professional Association for Transgender Health. Það eru samtök sem hafa til þessa gefið sig út fyrir að vera sú fagstofnun sem heilbrigðisyfirvöld á Vesturlöndum geta litið til þegar þau marka sér stefnur í meðferðum trans-einstaklinga. Eldur segir að lekinn leiði í ljós að samtökin séu alls ekki sú vísindastofnun sem hún gefur sig út fyrir að vera heldur séu þetta fyrst og fremst hugmyndafræðileg samtök aðgerðasinna sem hafi villt á sér heimildir og blekkt meðal annars Landlæknisembættið hér á Íslandi. Einnig segir hann ljóst af lekanum að transferli barna byggist í raun á ógagnreyndum meðferðum og tilraunastarfsemi sem hafi núþegar valdið fjölda barna varanlegum skaða.

S02E99-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E99 | Réttindi opinberra starfsmanna stærsta óréttlætið
Opinberir starfsmenn, sem fá laun sín greidd frá skattgreiðendum, njóta ríkulegra forréttinda sem stjórnmálamenn þurfa að hafa þor til að afnema. Íslenskt réttarfar...
S01E03-hluthafaspjallid-stilla
S01E03 | Markaðsvirði JBT-Marel um 770 milljarðar
Verði af samruna JBT og Marels eftir rúma viku verður félagið það verðmætasta í Kauphöll Íslands með markaðsverðmæti í kringum 770 milljarða króna....
S01E19-fullordins-stilla2_1.2.12
S01E19 | Björgvin Franz
Björgvin Franz Gíslason er leikari og er sonur Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnars Jónssonar. Hann er um þessar mundir að leika í Ellý...
S01E41-blekadir-stilla_1.2.16
S01E41 | Amsterdam
Dagur og Óli fara sem fyrr vítt og breytt yfir sviðið, allt frá jólaundirbúningi, afgreiðslu á veitingastöðum yfir í ferðir Dags til Amsterdam.
Scroll to Top