S02E27 | Talað af einlægni gegn ríkjandi hugmyndum

Mattias Desmet er prófessor í sálfræði við háskólann í Gent í Belgíu. Hann er þekktur sem einn helsti sérfræðingur heims í kenningum um fjöldamyndun og hefur greint hvernig það fyrirbæri braust sterklega fram í nýlegum heimsfaraldri. Bókin hans The Psychology of Totalitarianism er metsölubók sem fjallar um þetta og hefur vakið gríðarlega athygli. Mattias hefur þess vegna verið að koma fram í viðtölum hjá Tucker Carlson og öðrum risum heimspressunnar og núna sest hann niður með Frosta Logasyni til að ræða hvernig helst megi berjast gegn fjöldamyndunum og alræði sérfræðingana. Einstakt viðtal sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara.

S02E27 | Talað af einlægni gegn ríkjandi hugmyndum

Mattias Desmet er prófessor í sálfræði við háskólann í Gent í Belgíu. Hann er þekktur sem einn helsti sérfræðingur heims í kenningum um fjöldamyndun og hefur greint hvernig það fyrirbæri braust sterklega fram í nýlegum heimsfaraldri. Bókin hans The Psychology of Totalitarianism er metsölubók sem fjallar um þetta og hefur vakið gríðarlega athygli. Mattias hefur þess vegna verið að koma fram í viðtölum hjá Tucker Carlson og öðrum risum heimspressunnar og núna sest hann niður með Frosta Logasyni til að ræða hvernig helst megi berjast gegn fjöldamyndunum og alræði sérfræðingana. Einstakt viðtal sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E29 | „Fyrir ári síðan hélt ég að ég myndi aldrei ræða við þig“
Guðrún Ósk Valþórsdóttir kemur í einlægt viðtal og ræðir m.a. ósætti við Götustráka sem komst í fjölmiðla, heimilisofbeldi, neyslu sem unglingur og margt...
S02E54-gotustrakar-stilla_1.1.11
S02E54 | „Var að glefsa í sníp á Hax“
Young Rizz mætti í stutt viðtal, ungur og efnilegur rappari. Euro Birgis er vongóður um að drottningin hún Hera geri eitthvað óvænt, þvert...
S02E36-Spjallid-HallaT-Still1_1.7.1
S02E36 | Halla og World Economic Forum
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World...
S01E10-blekadir-stilla_1.3.1
S01E10 | Gunnhildur (Venus)
Í þættinum ræðir Óli við Gunnhildi (einnig þekkt sem Venus) um hvernig hún byrjaði að húðflúra, veru hennar í Bandaríkjunum og margt fleira.
Scroll to Top