S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík
10. apríl 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.
S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík
10. apríl 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.