S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík

10. apríl 2024 -

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.

S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík

10. apríl 2024 -

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.

S03E01-Spjallid-Eyglo-Still2_1.4.1
S03E01 | Bréf til Benjamíns
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eygló er þriggja barna móðir en yngsti sonur hennar, Benjamín Nökkvi Björnsson, greindist...
S03E03-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E03 | Ísland alltaf fjórum árum á eftir
Nú þegar íslensk fyrirtæki eru farin að keppast við að skarta hinum ýmsu rétttrúnaðar vottunum eru erlend stórfyritæki hvert á eftir öðru að...
S02E02-fullordis-stilla_1.2.13
S02E02 | Fjölskyldan búin að loka á hann
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og á sér langa sögu af baráttu við fíknisjúkdóm. Í þessum þætti segir hann okkur frá æskunni,...
S03E03-nk-stilla
S03E03 | Unglingsstrákar komu 6 ára strák til bjargar!
Þeir voru vel að hrósinu komnir, þeir Sigurður, Fannar, Emanúel og Róbert. Þeir komu 6 ára dreng til bjargar en sá var orðinn...
Scroll to Top