S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S01E13-fullordins-stilla_1.1.1
S01E13 | Þetta er bara eins og maður sé að mæta á hóruhús
Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í þessum þætti af Fullorðins. Birna á mann sem situr inni í fangelsi með langan dóm og...
S02E87-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E87 | Þú skalt samt borga meira
Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni hversu háir skattarnir eru fyrir. Aukin...
S02E67-Spjallid-Gulli-Still_1.19.1
S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina stjórnmálaaflið sem sé til hægri á...
S02E66-Spjallid-FridrikJonsson-Still1_1.4.1
S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu sérfræðingum í öryggis og varnarmálum hér...
Scroll to Top