S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S02E41-harmageddon-stills_1.1.1
S02E41 | Staðreyndir víkja fyrir skoðunarblaðamennsku
Blaðamenn í hagsmunagæslu fyrir tiltekna hugmyndafræði eru ekki blaðamenn og skoðunarblaðamennska á ekkert skylt við raunverulega blaðamennsku. Knattspyrnusamband Íslands er algjörlega komið út...
S02E62-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E62 | Aron Kristinn / ClubDub
Rekinn úr Verzló, fór að læra kírópraktor í Englandi, hætti og fór í viðskiptafræði, endaði sem einn vinsælasti tónlistarmaður okkar Íslendinga í dag....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4
S01E13 | Habba
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
S02E61-gotustrakar-stilla_1.4.1
S02E61 | Siggi Bond / Uppgjör enska
Enska deildin, íslenski boltinn, hvað þurfa top 6 liðin að kaupa og losa? Hverjir vinna íslensku? Besti bond.
Scroll to Top