S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma

17. apríl 2024 -

Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands til að gefa þeim sem minna mega sín rödd í samfélaginu. Hann bendir á að fatlaðir á Íslandi eigi sér fáa málsvara, eru mis illa staddir og að sumir eigi lítið sem ekkert bakland. Guðmundur Felix segir stjórnmálamenn hafa vanrækt þennan hóp og hann telur forseta Íslands geta sett þetta mál rækilega á dagskrá.

S02E36-Spjallid-HallaT-Still1_1.7.1
S02E36 | Halla og World Economic Forum
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World...
S01E10-blekadir-stilla_1.3.1
S01E10 | Gunnhildur (Venus)
Í þættinum ræðir Óli við Gunnhildi (einnig þekkt sem Venus) um hvernig hún byrjaði að húðflúra, veru hennar í Bandaríkjunum og margt fleira.
S02E53-gotustrakar-stilla_1.8.1
S02E53 | Baldvin Z
Var nálægt því að gefast upp á tíma á að vera leikstjóri, sér ekki eftir því í dag. Varð vitni að flugslysi sem...
S02E34-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E34 | Er Frosti Logason ofbeldismaður?
Fólk sem segist berjast gegn ofbeldismenningu hikar ekki við að beita linnulausu ofbeldi í garð þeirra sem þau skilgreina sem óvini baráttunnar. Þáttastjórnandi...
Scroll to Top