S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir
18. apríl 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér takast þeir á um ágæti rafmyntarinnar Bitcoin sem hefur mikið verið í umræðunni undan farin misseri. Í þessu spjalli getur þú stólað á að heyra allt um þessa umtöluðu rafmynt. Sumir segja Bitcoin bara eiga eftir að sækja í sig veðrið og sé komið til að vera á meðan aðrir segja þetta bara vera bólu sem eigi eftir að springa hressilega í andlitið á þeim sem á hana trúa. Ekki láta þetta spjall fram hjá þér fara.
S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir
18. apríl 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér takast þeir á um ágæti rafmyntarinnar Bitcoin sem hefur mikið verið í umræðunni undan farin misseri. Í þessu spjalli getur þú stólað á að heyra allt um þessa umtöluðu rafmynt. Sumir segja Bitcoin bara eiga eftir að sækja í sig veðrið og sé komið til að vera á meðan aðrir segja þetta bara vera bólu sem eigi eftir að springa hressilega í andlitið á þeim sem á hana trúa. Ekki láta þetta spjall fram hjá þér fara.