S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E63-gotustrakar-stilla_1.4.1
S02E63 | Daníel Már
Pókerspilarinn og fyrrverandi Snapchat geit, Daníel Már kíkti á okkur. Útborgun úr pókerferð til Asíu var í kringum 30 milljónir, fórum yfir Asíuferðina,...
S02E41-harmageddon-stills_1.1.1
S02E41 | Staðreyndir víkja fyrir skoðunarblaðamennsku
Blaðamenn í hagsmunagæslu fyrir tiltekna hugmyndafræði eru ekki blaðamenn og skoðunarblaðamennska á ekkert skylt við raunverulega blaðamennsku. Knattspyrnusamband Íslands er algjörlega komið út...
S02E62-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E62 | Aron Kristinn / ClubDub
Rekinn úr Verzló, fór að læra kírópraktor í Englandi, hætti og fór í viðskiptafræði, endaði sem einn vinsælasti tónlistarmaður okkar Íslendinga í dag....
S01E13-blekadir-stilla_1.2.4
S01E13 | Habba
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Höbbu sem er eigandi húðflúrstofunnar Örlög. Habba er líka stofnandi galdrahátíðarinnar Galdrafár á Ströndum sem...
Scroll to Top