S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E35-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E35 | Hlaðvarpsveita ríkisins
Ríkið beitir sér af fullum þunga á afþreyingarmarkaði og samkeppnisaðilar eru látnir greiða fyrir það fullt verð. Borgarstjóri Reykvíkinga lætur eins og ekkert...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)
S02E29 | „Fyrir ári síðan hélt ég að ég myndi aldrei ræða við þig“
Guðrún Ósk Valþórsdóttir kemur í einlægt viðtal og ræðir m.a. ósætti við Götustráka sem komst í fjölmiðla, heimilisofbeldi, neyslu sem unglingur og margt...
S02E54-gotustrakar-stilla_1.1.11
S02E54 | „Var að glefsa í sníp á Hax“
Young Rizz mætti í stutt viðtal, ungur og efnilegur rappari. Euro Birgis er vongóður um að drottningin hún Hera geri eitthvað óvænt, þvert...
S02E36-Spjallid-HallaT-Still1_1.7.1
S02E36 | Halla og World Economic Forum
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World...
Scroll to Top