S02E42 | Slaufunarmenningin og Jordan Peterson

21. júní 2024 -

Frosti Logason spjallaði við Jordan Peterson í annað sinn þegar hann heimsótti Ísland í júní árið 2022. Fóru þeir félagar vítt og breitt yfir svið sálfræðinnar og ræddu meðal annars um narsisissma, siðblindu og stjórnsemi. Þá ræddu þeir líka slaufunarmenningu, samfélagsmiðla, aukna tíðni geðrænna kvilla og mikilvægi einstaklingsmiðaðrar sjálfsvinnu. Viðtalið birtist nú í fyrsta skipti með íslenskum texta.

S02E42 | Slaufunarmenningin og Jordan Peterson

21. júní 2024 -

Frosti Logason spjallaði við Jordan Peterson í annað sinn þegar hann heimsótti Ísland í júní árið 2022. Fóru þeir félagar vítt og breitt yfir svið sálfræðinnar og ræddu meðal annars um narsisissma, siðblindu og stjórnsemi. Þá ræddu þeir líka slaufunarmenningu, samfélagsmiðla, aukna tíðni geðrænna kvilla og mikilvægi einstaklingsmiðaðrar sjálfsvinnu. Viðtalið birtist nú í fyrsta skipti með íslenskum texta.

S03E02-Spjallid-HaukurH-Still_1.6.1
S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps
Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm...
S03E04-harmagedddon-stilla_1.1.1
S03E04 | Karlar sem hata einkaframtakið
Það er aldrei hagkvæmara að láta ríkið gera eitthvað sem hinn frjálsi markaður getur gert. En trúin á ríkið sem einhverskonar alsherjar lausn...
S03E05-nk-stilla
S03E05 | Grímulaus sexismi er í lagi ef hann er bara gegn körlum
Spegillinn er skemmtilegur en við lesum bréf sem er stútfullt af fyrirlitningu, en hún er í lagi því hún beinist að körlum. Karlmaður...
S02E02-hluthafaspjallid-stilla
S02E02 | Fiskeldið mest spennandi
Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er einn helsti greinandinn á markaðnum þegar kemur að verðmati fyrirtækja. Hér má sjá hvar þeir...
Scroll to Top