S02E56 | Brottflutningar á óæskilegum ríkisborgurum í Evrópu gætu verið skynsamlegir

19. september 2024 -

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emirítus í stjórnmálafræði, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars um bandarísku forsetakosningarnar og þá miklu gerjun sem er að eiga sér stað í evrópskum stjórnmálum um þessar mundir. Hannes segir almenning í Evrópu vera farinn að upplifa að stjórnmálastéttin hlusti ekki lengur á vilja meirihlutans sem leiði til fylgisaukningar á lýðhyllisflokkum og að fjölmiðlar eigi til að rangtúlka niðurstöður slíkra kosninga í anda vinstri sinnaðrar rétttrúnaðarstefnu. Hann segir ljóst að stór hluti kjósenda vilji ekki meiri straum innflytjenda frá svæðum sem eru menningarlega mikið ólík því sem tíðkast á Vesturlöndum. Hannes viðrar hugmyndir um að óæskilegum hópum, jafnvel þó þeir séu komnir með ríkisborgararétt í Evrópu, verði gert að færa sig aftur til upprunalanda sinna og bendir á að hægt væri að bjóða fyrir það ákveðið verð til að tryggja að ekki verði farið gegn grundvallarreglum réttarríkisins. Afar áhugavert viðtal.

S02E56 | Brottflutningar á óæskilegum ríkisborgurum í Evrópu gætu verið skynsamlegir

19. september 2024 -

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emirítus í stjórnmálafræði, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars um bandarísku forsetakosningarnar og þá miklu gerjun sem er að eiga sér stað í evrópskum stjórnmálum um þessar mundir. Hannes segir almenning í Evrópu vera farinn að upplifa að stjórnmálastéttin hlusti ekki lengur á vilja meirihlutans sem leiði til fylgisaukningar á lýðhyllisflokkum og að fjölmiðlar eigi til að rangtúlka niðurstöður slíkra kosninga í anda vinstri sinnaðrar rétttrúnaðarstefnu. Hann segir ljóst að stór hluti kjósenda vilji ekki meiri straum innflytjenda frá svæðum sem eru menningarlega mikið ólík því sem tíðkast á Vesturlöndum. Hannes viðrar hugmyndir um að óæskilegum hópum, jafnvel þó þeir séu komnir með ríkisborgararétt í Evrópu, verði gert að færa sig aftur til upprunalanda sinna og bendir á að hægt væri að bjóða fyrir það ákveðið verð til að tryggja að ekki verði farið gegn grundvallarreglum réttarríkisins. Afar áhugavert viðtal.

S03E02-Spjallid-HaukurH-Still_1.6.1
S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps
Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm...
S03E04-harmagedddon-stilla_1.1.1
S03E04 | Karlar sem hata einkaframtakið
Það er aldrei hagkvæmara að láta ríkið gera eitthvað sem hinn frjálsi markaður getur gert. En trúin á ríkið sem einhverskonar alsherjar lausn...
S03E05-nk-stilla
S03E05 | Grímulaus sexismi er í lagi ef hann er bara gegn körlum
Spegillinn er skemmtilegur en við lesum bréf sem er stútfullt af fyrirlitningu, en hún er í lagi því hún beinist að körlum. Karlmaður...
S02E02-hluthafaspjallid-stilla
S02E02 | Fiskeldið mest spennandi
Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er einn helsti greinandinn á markaðnum þegar kemur að verðmati fyrirtækja. Hér má sjá hvar þeir...
Scroll to Top