S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

6. október 2024 -

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann segir eina súrustu lífsreynslu sem hann hafi gengið í gegnum þegar tvær konur tóku sig saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun fyrir tæpum 10 árum síðan. Það reyndist lán Helga að sömu konur reyndu einnig að fjárkúga þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð, en það varð að stóru fjölmiðlamáli og endaði með lögreglurannsókn og á endanum dómi yfir konunum tveimur. Helgi segir í þessu viðtali frá hinum ýmsu lífsreynslum sem gerðu hann að endanum að þeim manni sem hann er í dag en hann er um þessar mundir að bjóða upp á námskeið sem ætlað er að hjálpa mönnum að breyta um lífstíl og finna sína eigin hamingju.

S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

6. október 2024 -

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann segir eina súrustu lífsreynslu sem hann hafi gengið í gegnum þegar tvær konur tóku sig saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun fyrir tæpum 10 árum síðan. Það reyndist lán Helga að sömu konur reyndu einnig að fjárkúga þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð, en það varð að stóru fjölmiðlamáli og endaði með lögreglurannsókn og á endanum dómi yfir konunum tveimur. Helgi segir í þessu viðtali frá hinum ýmsu lífsreynslum sem gerðu hann að endanum að þeim manni sem hann er í dag en hann er um þessar mundir að bjóða upp á námskeið sem ætlað er að hjálpa mönnum að breyta um lífstíl og finna sína eigin hamingju.

S02E62-Spjallid-Aslaug-Still2_1.6.1
S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið...
Stilla
S02E50 | „Ég skil að fólk vilji ekki að ég fái lögmannsréttindin aftur“
Atli Helgason er þessa dagana með skaðabótamál gegn ríkinu. Atli hefur haldið sig algerlega frá sviðsljósinu eftir að hann framdi glæp sem hann...
S01E33-blekadir-stilla_1.2.11
S01E33 | Sturtuferðir
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli um sturtuferðir, óvissuferð til Tenerife, klæðaburð í jarðarförum, orkudrykkir og ýmislegt fleira.
S02E61-Spjallid-HallurH-Still1_1.4.1
S02E61 | Stærsta hneykslismál síðari tíma
Hallur Hallsson blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hið stórfurðulega fósturvísamál, en það snýst um meintan þjófnað líftæknifyrirtækis...
Scroll to Top