S02E61 | Stærsta hneykslismál síðari tíma
15. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Hallur Hallsson blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hið stórfurðulega fósturvísamál, en það snýst um meintan þjófnað líftæknifyrirtækis á fósturvísum íslenskra hjóna og þá víðtækt samráð um yfirhylmingu ef rétt reynist. Hallur, sem er einn af okkar reyndustu blaðamönnum, segir þetta vera stærsta hneykslis- og sakamál sem komið hafi á hans fjörur á löngum ferli. Hallur ræðir í þessu viðtali einnig um stöðuna í íslenskum stjórnmálum, stöðu fjölmiðla og hnignun vestræns samfélags.
S02E61 | Stærsta hneykslismál síðari tíma
15. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Hallur Hallsson blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hið stórfurðulega fósturvísamál, en það snýst um meintan þjófnað líftæknifyrirtækis á fósturvísum íslenskra hjóna og þá víðtækt samráð um yfirhylmingu ef rétt reynist. Hallur, sem er einn af okkar reyndustu blaðamönnum, segir þetta vera stærsta hneykslis- og sakamál sem komið hafi á hans fjörur á löngum ferli. Hallur ræðir í þessu viðtali einnig um stöðuna í íslenskum stjórnmálum, stöðu fjölmiðla og hnignun vestræns samfélags.