S02E81 | Öndunin öflugasta verkfærið í batanum

7. desember 2024 -

Teddi Smith er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er öndunar- og svettleiðbeinandi, Íslandsmeistari í ísbaði og hefur magnaða sögu að segja. Líf hans hefur sannarlega ekki alltaf verið dans á rósum en Teddi glímdi við fíknisjúkdóminn í langan tíma og var inn og út úr meðferðum frá unga aldri. Undir lokin má segja að hann hafi verið orðinn einn af góðkunningjum lögreglunnar enda reglulegur gestur í fangageymslum þeirra. Það breyttist þó allt í hans síðustu afplánun þegar hann hóf að stunda hugleiðslu, öndun og svett undir leiðsögn góðra manna sem hafa í áraraðir verið að fara sem sjálfboðaliðar með andlegan stuðning inn í fangelsin. Bataakademían bjargaði lífi Tedda og nú er hann sjálfur farinn að leiðbeina og aðstoða stráka sem misst hafa fókus sinn í lífinu. Teddi stofnaði líka félagið Dharmabreath og kennir námskeið í heildrænni öndun við símenntun Háskólans á Akureyri.

S02E81 | Öndunin öflugasta verkfærið í batanum

7. desember 2024 -

Teddi Smith er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er öndunar- og svettleiðbeinandi, Íslandsmeistari í ísbaði og hefur magnaða sögu að segja. Líf hans hefur sannarlega ekki alltaf verið dans á rósum en Teddi glímdi við fíknisjúkdóminn í langan tíma og var inn og út úr meðferðum frá unga aldri. Undir lokin má segja að hann hafi verið orðinn einn af góðkunningjum lögreglunnar enda reglulegur gestur í fangageymslum þeirra. Það breyttist þó allt í hans síðustu afplánun þegar hann hóf að stunda hugleiðslu, öndun og svett undir leiðsögn góðra manna sem hafa í áraraðir verið að fara sem sjálfboðaliðar með andlegan stuðning inn í fangelsin. Bataakademían bjargaði lífi Tedda og nú er hann sjálfur farinn að leiðbeina og aðstoða stráka sem misst hafa fókus sinn í lífinu. Teddi stofnaði líka félagið Dharmabreath og kennir námskeið í heildrænni öndun við símenntun Háskólans á Akureyri.

S03E03-nk-stilla
S03E03 | Unglingsstrákar komu 6 ára strák til bjargar!
Þeir voru vel að hrósinu komnir, þeir Sigurður, Fannar, Emanúel og Róbert. Þeir komu 6 ára dreng til bjargar en sá var orðinn...
S03E02-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E02 | Óttinn við málfrelsið
Mikill geðshræring hefur gripið um sig hjá fjölmiðlum og öðrum ríkjandi valdhöfum þegar menn eins og Elon Musk beita áhrifum sínum til stuðnings...
S03E02-nk-stilla
S03E02 | Það hlýtur að vera erfitt að vera svona mikið fórnarlamb
Litið verður yfir myndband þeirra ágætu hjóna, Huldu Tolgyes og Steina á Karlmennskunni þar sem þau kvarta yfir því að þeim sé sýnd...
S02E01-hluthafaspjallid-stilla
S02E01 | Amaroq skráð í þremur kauphöllum
Að þessu sinni var Hluthafaspjallinu tvískipt. Í fyrri hluta þáttarins létu ritstjórarnir gamminn geisa en í seinni hluta þáttarins mætti Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri...
Scroll to Top