S03E01 | Bréf til Benjamíns

15. janúar 2025 -

Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eygló er þriggja barna móðir en yngsti sonur hennar, Benjamín Nökkvi Björnsson, greindist með mjög illvígt ungbarnakrabbamein þegar hann var aðeins 9 vikna gamall. Fyrir tveggja ára aldur var hann búinn að fara í beinmergsskipti í tvígang sem á endanum leiddi til þess að hann varð laus við meinið en fljótlega upp úr því fór að bera á öðrum lífshættulegum sjúkdóm sem herjaði á lungu hans. Líf Benjamíns var þess vegna mikið markað af veikindum en hann fór samt í gegnum það allt með bros á vör og glaður. Benjamín lést einungis 12 ára gamall en hann skilur eftir sig endalaust af fallegum minningum hjá öllum þeim sem honum kynntust. Eygló er um þessar mundir að leggja lokahönd á bók sem hún hefur skrifað um líf Benjamíns og allt þetta ferli sem fjölskylda hans fór í gegnum í þessu margra ára veikindaferli og safnar hún fyrir útgáfu bókarinnar inn á hópfjármögnunarsíðunni Karolinafund.

S03E01 | Bréf til Benjamíns

15. janúar 2025 -

Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eygló er þriggja barna móðir en yngsti sonur hennar, Benjamín Nökkvi Björnsson, greindist með mjög illvígt ungbarnakrabbamein þegar hann var aðeins 9 vikna gamall. Fyrir tveggja ára aldur var hann búinn að fara í beinmergsskipti í tvígang sem á endanum leiddi til þess að hann varð laus við meinið en fljótlega upp úr því fór að bera á öðrum lífshættulegum sjúkdóm sem herjaði á lungu hans. Líf Benjamíns var þess vegna mikið markað af veikindum en hann fór samt í gegnum það allt með bros á vör og glaður. Benjamín lést einungis 12 ára gamall en hann skilur eftir sig endalaust af fallegum minningum hjá öllum þeim sem honum kynntust. Eygló er um þessar mundir að leggja lokahönd á bók sem hún hefur skrifað um líf Benjamíns og allt þetta ferli sem fjölskylda hans fór í gegnum í þessu margra ára veikindaferli og safnar hún fyrir útgáfu bókarinnar inn á hópfjármögnunarsíðunni Karolinafund.

S03E06-Spjallid-Brynjar-Still_1.4.1
S03E06 | Að byggja upp leiðtoga
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur vakið athygli og verið mikið gagnrýndur á undanförnum árum fyrir...
S02E05-hluthafaspjallid-stilla
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...
S02E05-fullordins-stilla_1.2.7
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom í þáttinn til að deila visku...
S03E09-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf Skaftadóttir, Gísli Valdórsson, Þórarinn Hjartarson og...
Scroll to Top