S03E03 | Hugvíkkandi meðferðir mun öflugri heldur en hefðbundnar meðferðir gegn fíkn

23. janúar 2025 -

Sara María Júlíudóttir, sálarmeðferðarfræðingur með sérþekkingu á hugvíkkandi efnum, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Sara er ein þeirra sem tel­ur að framtíð geðlækn­inga sé fal­in í notk­un hug­víkk­andi efna í formi meðferða og und­ir eft­ir­liti og stjórn fagaðila. Hún hefur sjálf mikla reynslu af slíkum meðferðum en hana langar að sjá Ísland verða leiðandi í rannsóknum á gagnsemi hugvíkkandi efna í geðlækningaskyni. Sara hélt stóra alþjóðlega ráðstefnu um hugvíkkandi efni fyrir tveimur árum, sem þótti gríðarlega vel heppnuð, og nú ætlar hún að endurtaka leikinn í Hörpu í lok febrúar. Þar hafa boðað komu sína mörg af stærstu nöfnum þessara fræða á heimsvísu og ljóst að áhugamenn um hugvíkkandi efni mega alls ekki láta þennan viðburð framhjá sér fara.

S03E03 | Hugvíkkandi meðferðir mun öflugri heldur en hefðbundnar meðferðir gegn fíkn

23. janúar 2025 -

Sara María Júlíudóttir, sálarmeðferðarfræðingur með sérþekkingu á hugvíkkandi efnum, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Sara er ein þeirra sem tel­ur að framtíð geðlækn­inga sé fal­in í notk­un hug­víkk­andi efna í formi meðferða og und­ir eft­ir­liti og stjórn fagaðila. Hún hefur sjálf mikla reynslu af slíkum meðferðum en hana langar að sjá Ísland verða leiðandi í rannsóknum á gagnsemi hugvíkkandi efna í geðlækningaskyni. Sara hélt stóra alþjóðlega ráðstefnu um hugvíkkandi efni fyrir tveimur árum, sem þótti gríðarlega vel heppnuð, og nú ætlar hún að endurtaka leikinn í Hörpu í lok febrúar. Þar hafa boðað komu sína mörg af stærstu nöfnum þessara fræða á heimsvísu og ljóst að áhugamenn um hugvíkkandi efni mega alls ekki láta þennan viðburð framhjá sér fara.

S03E06-Spjallid-Brynjar-Still_1.4.1
S03E06 | Að byggja upp leiðtoga
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur vakið athygli og verið mikið gagnrýndur á undanförnum árum fyrir...
S02E05-hluthafaspjallid-stilla
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...
S02E05-fullordins-stilla_1.2.7
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom í þáttinn til að deila visku...
S03E09-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf Skaftadóttir, Gísli Valdórsson, Þórarinn Hjartarson og...
Scroll to Top