S03E27 | Óskar þess að dauðsföll tveggja sona leiði til breytinga
2. júní 2025 - Spjallið með Frosta Logasyni
Synir Ásgeirs Gíslasonar, skipstjóra, létust með 12 klukkustunda millibili í ágúst á síðasta ári. Bræðurnir Jón Kjartan og Sindri Geir, létust báðir af ofskömmtun ópíóðalyfja en ekkert bendir til annars en að um slys, en ekki viljaverk, hafi verið að ræða. Ásgeir og fjölskylda hans hafa verið að vonast til þess að þessi vofeiflegi atburður mundi leiða til einhverrar alvöru umræða um þann faraldur ópíóðafíknar, og dauðsfalla tengdum honum, sem riðið hefur yfir íslenskt samfélag á undanförnum árum og að gripið verði til einhverra aðgerða til að sporna við þeirri dapurlegu þróun.
S03E27 | Óskar þess að dauðsföll tveggja sona leiði til breytinga
2. júní 2025 - Spjallið með Frosta Logasyni
Synir Ásgeirs Gíslasonar, skipstjóra, létust með 12 klukkustunda millibili í ágúst á síðasta ári. Bræðurnir Jón Kjartan og Sindri Geir, létust báðir af ofskömmtun ópíóðalyfja en ekkert bendir til annars en að um slys, en ekki viljaverk, hafi verið að ræða. Ásgeir og fjölskylda hans hafa verið að vonast til þess að þessi vofeiflegi atburður mundi leiða til einhverrar alvöru umræða um þann faraldur ópíóðafíknar, og dauðsfalla tengdum honum, sem riðið hefur yfir íslenskt samfélag á undanförnum árum og að gripið verði til einhverra aðgerða til að sporna við þeirri dapurlegu þróun.

S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
