S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?
4. maí 2023 - Til hlítar með Evu Hauks
Úrskurðir mannanafnanefndar vekja oft líflegar umræður og vegast þá jafnan á ákveðin sjónarmið annars vegar um frelsi foreldra til að velja börnum sínum nöfn og hinsvegar sjónarmið um málvernd og jafnvel að vernda þurfi börn gegn ónefnum. Eru lög um mannanöfn tímaskekkja og hefur hlutverk þeirra breyst í gegnum tíðina? Þetta og fleira tengt mannanöfnum er umræðuefni þáttarins til Hlítar að þessu sinni.
S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?
4. maí 2023 - Til hlítar með Evu Hauks
Úrskurðir mannanafnanefndar vekja oft líflegar umræður og vegast þá jafnan á ákveðin sjónarmið annars vegar um frelsi foreldra til að velja börnum sínum nöfn og hinsvegar sjónarmið um málvernd og jafnvel að vernda þurfi börn gegn ónefnum. Eru lög um mannanöfn tímaskekkja og hefur hlutverk þeirra breyst í gegnum tíðina? Þetta og fleira tengt mannanöfnum er umræðuefni þáttarins til Hlítar að þessu sinni.