Í Hluthafaspjallinu kryfja þeir Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hlutabréfamarkaðinn og viðskiptalífið á ferskan og heildstæðan hátt til mergjar. Jón G. var ritstjóri Frjálsrar verslunar í aldarfjórðung og Sigurður Már starfaði á Viðskiptablaðinu frá 1995 til 2008 og var um skeið ritstjóri blaðsins.

download

S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem...
Scroll to Top