S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis
31. júlí 2023 - Til hlítar með Evu Hauks
Eftirlit með íslenska lyfjagagnagrunninum er á ábyrgð embættis landlæknis og í því felst bæði gæðaeftirlit og öryggiseftirlit. Nýlega var embættið sektað vegna mistaka við öryggiseftirlit þar sem persónuupplýsingar voru óviðkomandi aðgengilegar. En hvernig ætli embættið hafi staðið sig í gæðaeftirlitinu? Lyfjafræðingurinn Ingunn Björnsdóttir ræddi þau mál við Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.
S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis
31. júlí 2023 - Til hlítar með Evu Hauks
Eftirlit með íslenska lyfjagagnagrunninum er á ábyrgð embættis landlæknis og í því felst bæði gæðaeftirlit og öryggiseftirlit. Nýlega var embættið sektað vegna mistaka við öryggiseftirlit þar sem persónuupplýsingar voru óviðkomandi aðgengilegar. En hvernig ætli embættið hafi staðið sig í gæðaeftirlitinu? Lyfjafræðingurinn Ingunn Björnsdóttir ræddi þau mál við Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.