S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum

8. október 2023 -

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.

S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum

8. október 2023 -

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.

S03E01-Spjallid-Eyglo-Still2_1.4.1
S03E01 | Bréf til Benjamíns
Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eygló er þriggja barna móðir en yngsti sonur hennar, Benjamín Nökkvi Björnsson, greindist...
S03E03-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E03 | Ísland alltaf fjórum árum á eftir
Nú þegar íslensk fyrirtæki eru farin að keppast við að skarta hinum ýmsu rétttrúnaðar vottunum eru erlend stórfyritæki hvert á eftir öðru að...
S02E02-fullordis-stilla_1.2.13
S02E02 | Fjölskyldan búin að loka á hann
Jakob Reynir Jakobsson er 43 ára og á sér langa sögu af baráttu við fíknisjúkdóm. Í þessum þætti segir hann okkur frá æskunni,...
S03E03-nk-stilla
S03E03 | Unglingsstrákar komu 6 ára strák til bjargar!
Þeir voru vel að hrósinu komnir, þeir Sigurður, Fannar, Emanúel og Róbert. Þeir komu 6 ára dreng til bjargar en sá var orðinn...
Scroll to Top