S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum
8. október 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.
S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum
8. október 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020, hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel geta gert sér grein fyrir afleiðingum slíks vaxtastigs án nokkurra mótvægisaðgerða. Hann segir stefna í allsherjar uppgjör á næstu mánuðum þegar fólk mun standa frammi fyrir því að missa ofan af sér húsnæði í stórum stíl.