S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S01E68 | Veðsettu foreldra sína og vonuðu það besta

16. nóvember 2023 -

Guðvarður Gíslason, betur þekktur sem Guffi í Gamla Bíó, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Guffi hefur upplifað tímana tvenna en hann er einn af reyndustu mönnum veitingageirans á Íslandi. Hann hefur opnað og rekið ótal marga sögufræga staði og hefur verið meira og minna á sömu kennitölunni í um það bil hálfa öld. Staðir eins og Gaukur á Stöng, Jónatan Livingstone Mávur, Apótekið og Gamla Bíó eru bara lítill hluti af því sem Guffi hefur sýslað í gegnum tíðina. Hér stiklar hann á stóru af ferli sínum og segir meðal annars frá hvernig menn blönduðu hið sögufræga bjórlíki sem var gríðarlega vinsælt á meðan bjórinn var bannaður hér á landi. Guffi byrjaði með tvær hendur tómar og þurfti að veðsetja móður sína til að koma ferlinum af stað en dugnaður og gott hugmyndaflug tryggði honum farsæld í starfi og síðan eru liðin öll þessi ár.

S02E96-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E96 | Stjórnarmyndunarleikritið er hafið
Nýafstaðar kosningar sýna ákall þjóðarinnar eftir því að stjórnmálamenn hendi sér í verkefnin og stefni í eina átt. Eitt ríkisstjórnarform er best til...
S02E80-Spjallid-Still_1.4.1
S02E80 | Skynsamlegast fyrir Bjarna að vera utan stjórnar
Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga og rýna í mögulegar ríkisstjórnarform.
S02E95-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E95 | Pólitískar ofsóknir gegn frambjóðanda
Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norð-Vestur kjördæmi, hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá góða fólkinu í þessari viku. Fyrst...
download
S01E01 | Gull en ekki grænir skógar
Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem...
Scroll to Top