S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S02E62-Spjallid-Aslaug-Still2_1.6.1
S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið...
Stilla
S02E50 | „Ég skil að fólk vilji ekki að ég fái lögmannsréttindin aftur“
Atli Helgason er þessa dagana með skaðabótamál gegn ríkinu. Atli hefur haldið sig algerlega frá sviðsljósinu eftir að hann framdi glæp sem hann...
S01E33-blekadir-stilla_1.2.11
S01E33 | Sturtuferðir
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli um sturtuferðir, óvissuferð til Tenerife, klæðaburð í jarðarförum, orkudrykkir og ýmislegt fleira.
S02E61-Spjallid-HallurH-Still1_1.4.1
S02E61 | Stærsta hneykslismál síðari tíma
Hallur Hallsson blaðamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hið stórfurðulega fósturvísamál, en það snýst um meintan þjófnað líftæknifyrirtækis...
Scroll to Top