S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S01E72 | Börn verða fyrir aðkasti vegna umræðunnar

4. desember 2023 -

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi sem eru bæði í blóðmerarhaldi, en það er búgrein sem hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarið. Dýraverndunarsinnar hafa að þeirra mati málað upp mjög skakka mynd af búgreininni með því að birta opinberlega samanklippt myndefni sem sýni undantekningartilvik sem eigi alls ekki við um alla blóðmerarbændur. Þau segja greinina vera undir mjög miklu og góðu eftirliti og ekkert sem sýni annað en að skepnurnar þeirra hafi það mjög gott. Umræðan hefur að þeirra mati verið mjög ósanngjörn og óvægin. Þá fullyrða þau að ákveðnir þingmenn á Alþingi hafi farið með ítrekaðar rangfærslur um málið á opinberum vettvangi og furða sig á að slíkt hafi engar afleiðingar. Þórdís og Orri vita bæði um dæmi þess að börn blóðmerabænda hafi orðið fyrir aðkasti og jafnvel þurft að vera flutt á milli skóla vegna eineltis sem komið hefur upp út frá þessari umræðu.

S02E93-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E93 | Umgjörð veðmála í ruglinu
Íslendingar eru ein mesta veðmálaþjóð í Evrópu en hratt vaxandi hluti þessara veðmála fer fram utan landsteinanna. Ríkissjóður verður þannig af miklum tekjum...
S02E77-Spjallid-BeggiOla-Still_1.4.1
S02E77 | Hættum þessari þvælu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir venjulegt vinnandi fólk löngu búið að missa húmorinn fyrir rétttrúnaðarruglinu...
S01E17-fullordins-stilla_1.4.1
S01E17 | Transstrákar segjast fá meiri virðingu
Veiga Grétarsdóttir er transkona, kajakræðari, umhverfissinni og baráttukona. Hún er gestur þáttarins og segir okkur frá lífi sínu og transferlinu og mörgu fleiru.
S02E76-Spjallid-Asmundur-Still1_1.5.1
S02E76 | Þurfum að umbuna þeim betur sem vinna með börnum
Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir allan hinn vestræna heim glíma við áskoranir sem...
Scroll to Top