#862 | Stóru liðin í enska boltanum í brasi
11. desember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er mikið um að vera hjá Kidda og Svanhvíti, skipstjórinn sat veikur heima í dag en við létum það ekki á okkur fá og fórum ítarlega yfir íþróttir helgarinnar. Enski boltinn er á dagskrá, er Aston Villa í titlbaráttu? Allt í rugli í rauða hluta Manchester og er Moyes sá næsti sem verður rekinn? Við förum yfir handboltann hér heima, árangur kvennalandsliðsins á HM, körfuna hér heima og margt fleira. Slúðrið, meistaradeildar spáin og dagarnir okkar góðu eru að sjálfsögðu á sínum stað. Takk BK-kjúklingur, slysalögmenn.is og Marpól hreinlætisvörur.
#862 | Stóru liðin í enska boltanum í brasi
11. desember 2023 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Í dag er mikið um að vera hjá Kidda og Svanhvíti, skipstjórinn sat veikur heima í dag en við létum það ekki á okkur fá og fórum ítarlega yfir íþróttir helgarinnar. Enski boltinn er á dagskrá, er Aston Villa í titlbaráttu? Allt í rugli í rauða hluta Manchester og er Moyes sá næsti sem verður rekinn? Við förum yfir handboltann hér heima, árangur kvennalandsliðsins á HM, körfuna hér heima og margt fleira. Slúðrið, meistaradeildar spáin og dagarnir okkar góðu eru að sjálfsögðu á sínum stað. Takk BK-kjúklingur, slysalögmenn.is og Marpól hreinlætisvörur.