S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík

10. apríl 2024 -

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.

S02E28 | Mikilvægt að forsetaembættið sé ótengt pólitík

10. apríl 2024 -

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Jón þarf auðvitað ekki að kynna en hann er án nokkurs vafa einn farsælasti listamaður þjóðarinnar og hefur verið það síðastliðinn 30 ár, auk þess að hafa tekið eitt vel heppnað kjörtímabil sem borgarstjóri Reykjavíkur. Í þessu viðtali fer hann yfir það hvernig forseti hann ætli sér að verða ákveði þjóðin að kjósa hann í forsetakosningunum í sumar. Jóni finnst mikilvægt að þjóðin eigi sér fulltrúa úr menningu og listum í opinberum stöðum og telur jákvætt að forsetaembættið sé ótengt stjórnmálum á Íslandi.

S02E39-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E39 | Libbar sleikja klósettsetur
Í Þýskalandi setja frjálslyndir stjórnmálamenn það ekki fyrir sig að sleikja klósettsetur. Stjórnmálamenn í Slóvakíu sem tala fyrir samningaviðræðum í Úkraínu eru hinsvegar...
S02EXX-gotustrakar-sigurbjorgvera-stilla_1.2.13
S02E60 | „Ég var 14 ára og hann 19“
Sigurbjörg Vera kíkti til okkar og fór yfir erfið mál úr fortíðinni en í dag er hún edrú og búin að fara í...
S02EXX-gotustrakar-freyr-stilla_1.2.9
S02E59 | Var á götunni í Kristjaníu
Freyr Jóhannsson stofnandi whytheface.com sem gerir Götustráka-merchið kíkti til okkar og fór yfir söguna sína, sem er stór og mikill.
S01E12-blekadir-stilla_1.3.2
S01E12 | Össur og Linda
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil,...
Scroll to Top