S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti

22. apríl 2024 -

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.

S02E39-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E39 | Libbar sleikja klósettsetur
Í Þýskalandi setja frjálslyndir stjórnmálamenn það ekki fyrir sig að sleikja klósettsetur. Stjórnmálamenn í Slóvakíu sem tala fyrir samningaviðræðum í Úkraínu eru hinsvegar...
S02EXX-gotustrakar-sigurbjorgvera-stilla_1.2.13
S02E60 | „Ég var 14 ára og hann 19“
Sigurbjörg Vera kíkti til okkar og fór yfir erfið mál úr fortíðinni en í dag er hún edrú og búin að fara í...
S02EXX-gotustrakar-freyr-stilla_1.2.9
S02E59 | Var á götunni í Kristjaníu
Freyr Jóhannsson stofnandi whytheface.com sem gerir Götustráka-merchið kíkti til okkar og fór yfir söguna sína, sem er stór og mikill.
S01E12-blekadir-stilla_1.3.2
S01E12 | Össur og Linda
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda hafa rekið Reykjavík Ink um árabil,...
Scroll to Top