S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

6. október 2024 -

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann segir eina súrustu lífsreynslu sem hann hafi gengið í gegnum þegar tvær konur tóku sig saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun fyrir tæpum 10 árum síðan. Það reyndist lán Helga að sömu konur reyndu einnig að fjárkúga þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð, en það varð að stóru fjölmiðlamáli og endaði með lögreglurannsókn og á endanum dómi yfir konunum tveimur. Helgi segir í þessu viðtali frá hinum ýmsu lífsreynslum sem gerðu hann að endanum að þeim manni sem hann er í dag en hann er um þessar mundir að bjóða upp á námskeið sem ætlað er að hjálpa mönnum að breyta um lífstíl og finna sína eigin hamingju.

S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

6. október 2024 -

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann segir eina súrustu lífsreynslu sem hann hafi gengið í gegnum þegar tvær konur tóku sig saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun fyrir tæpum 10 árum síðan. Það reyndist lán Helga að sömu konur reyndu einnig að fjárkúga þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð, en það varð að stóru fjölmiðlamáli og endaði með lögreglurannsókn og á endanum dómi yfir konunum tveimur. Helgi segir í þessu viðtali frá hinum ýmsu lífsreynslum sem gerðu hann að endanum að þeim manni sem hann er í dag en hann er um þessar mundir að bjóða upp á námskeið sem ætlað er að hjálpa mönnum að breyta um lífstíl og finna sína eigin hamingju.

S02E96-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E96 | Stjórnarmyndunarleikritið er hafið
Nýafstaðar kosningar sýna ákall þjóðarinnar eftir því að stjórnmálamenn hendi sér í verkefnin og stefni í eina átt. Eitt ríkisstjórnarform er best til...
S02E80-Spjallid-Still_1.4.1
S02E80 | Skynsamlegast fyrir Bjarna að vera utan stjórnar
Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga og rýna í mögulegar ríkisstjórnarform.
S02E95-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E95 | Pólitískar ofsóknir gegn frambjóðanda
Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norð-Vestur kjördæmi, hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá góða fólkinu í þessari viku. Fyrst...
download
S01E01 | Gull en ekki grænir skógar
Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem...
Scroll to Top