Sportþáttur sem fyrir löngu hefur sannað sig sem ákveðinn burðarás í íslenskum íþróttafréttum. Stjórnandi þáttarins er Valtýr Björn Valtýsson, einn reynslumesti íþróttafréttamaður landsins.

860-minskodun-stilla_1.5.1

#860 | Magnús Ragnarsson hjá Símanum vandar Samkeppniseftirlitinu ekki kveðjurnar

Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum er í viðtali í dag og þar förum við...
859-minskodun-stilla_1.2.8

#859 | Íslendingar eignast fleiri þjálfara á Norðurlöndunum

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Enski boltinn og spáin.( ítalski boltinn, þýski boltinn, spænski og fleira)...Íslenska kvennalandsliðið í...
858-minskodun-stilla_1.4.3

#858 | Enginn þorir fram gegn Guðna

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör förum við um víðan völl. FIFA listinn þar sem Ísland er ekki að gera góða...
857-minskodun-stilla_1.2.8

#857 | Hláturinn lengir lífið og Kiddi heldur að hann sé Múhameð

Heil og sæl. Það er mikið bull og bull í þætti dagsins. Hláturinn lengir lífið er einhversstaðar sagt og það eru orð að...
856-minskodun-stilla_1.1.1

#856 | Besta hjólhestaspyrnumark sögunnar

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera og það er fjör hjá okkur í þætti dagsins. Enski boltinn og markið...
855-minskodun-stilla_1.2.6

#855 | Meðan laufin (HSÍ) sofa liggja spaðarnir andvaka

Heil og sæl. Stóra HSÍ málið er til umræðu í dag. FH og Hafnarfjarðarbær eru í átökum og Arnar Grétars við KA. Við...
854-minskodun-stilla1_1.2.5

#854 | Haukur Guðberg ræðir framtíð Grindavíkur og Halli Björns að hætta

Heil og sæl. Í dag er Haukur Guðberg Einarsson í viðtali og fer yfir málin hjá fótboltanum í Grindavík. Hvernig er staðan þar...
853-minskodun-stilla_1.4.1

#853 | Þórðargleði Íslendinga

Heil og sæl. Í dag er geggjað spjall um strákana okkar í landsliðinu í fótbolta. Það eru ekki allir sammála og þannig er...
852-minskodun-stilla_1.2.4

#852 | Dagskránni lokið hjá þjálfarateymi landsliðsins – Hringja í Arnar

Heil og sæl. Það var fjör hjá okkur í dag. Landsliðið var tekið fyrir og staða landsliðsþjálfara rædd. Á KSÍ ekki að hringja...
851-minskodun-stilla_1.3.3

#851 | Gísli Þorgeir ætlar að verða klár í slaginn

Heil og sæl. Í dag erum við þríeykið saman á ný. Gísli Þorgeir Kristjánsson handbolta snillingur er í frábæru spjalli? Er hann að...
Scroll to Top