Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S03E15 | Áróðursmaskínan afhjúpar sig
Í þætti dagsins förum við yfir hvernig fjölmiðlar eru notaðir til að matreiða ofan í almenning skilaboð…
S03E10 | Vill tala fyrir alla félagsmenn
Flosi Eiríksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er í framboði til formanns VR sem…
S02E09 | Starfaði sem útfararstjóri samhliða háskólanámi
Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi er gestur Fullorðins að þessu sinni. Hann er þekktur fyrir…
S03E09 | Of mikil kvenhyggja í pólitíkinni
Gústaf Níelsson sagnfræðingur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali stjórnmálin vítt…
S02E07 | Augu allra beinast að Play og Sýn!
Augu allra beinast núna að Play og Sýn í Kauphöllinni en gengi beggja þessara félaga féll um…
S02E08 | Hætti að drekka árið 2012
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er ein af okkar ástsælustu leikkonum og hefur verið í leikhúsum og sjónvarpi landsmanna…
S03E14 | Stjórnarkonan sem studdi dómstól götunnar
Við rifjum upp þann trylling sem átti sér stað þegar lögfræðingur og stjórnarkona í fjölmörgum íslenskum stórfyrirtækjum…
S03E08 | Trump ræður og Evrópusambandið skiptir ekki máli
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir Evrópusambandið ekkert hafa um…
S02E06 | Stóru karlarnir komnir inn á markaðinn
Kaup fasteignafélagsins Heima á vísindahúsinu Grósku á háskólasvæðinu – félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Andra Sveinssonar…
S03E13 | Forréttindafirrtar ómenntaðar risaeðlur
Sérfræðimenntaðir kynjafræðingar eru ekki sáttir við að karlar sem unnið hafa með ungmennum í áratugi skuli voga…
S02E07 | Ezzi segir frá líkamsárás sem hann varð fyrir
Estefan Leó Haraldsson, betur þekktur sem Ezzi á Tiktok er 21 árs og einstaklega skapandi og heilsteyptur…
S02E02 | Borgaði fyrir bensín og fór
Í þætti dagsins fara þeir Dagur og Óli yfir víðan völl, tala um hvers vegna prentarar virka…