Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E54 | Vilji kjósenda kæfður

Í Frakklandi eru vinstri öfgamenn með pálmann í höndunum eftir taktíska herferð til að kæfa vilja kjósenda….

S02E82 | „Ég þurfti að fara í fangelsi tvisvar“

Sigurjón Sindri Skjaldar þvílíkur maður, edrú í 3 ár eftir mikið bras í gegnum tíðina. Tók fyrsta…

S02E45 | Ekkert kjaftæði með Rakel Hlyns

Einkaþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún býður upp á námskeið fyrir stelpur…

S02E44 | Hljómsveitin Vínyll vaknar úr dvala

Guðlaugur og Kristinn Júníussynir eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir hafa marga fjöruna sopið í…

S02E53 | Bara önnur hlið mála á RÚV

Ríkisfjölmiðillinn RÚV keyrir markvisst ákveðna stefnu í útlendingamálum. Margir spyrja sig hvort það eigi að vera hlutverk…

S02E81 | Issi 21

Rapparinn Issi kom til okkar fórum yfir mál líðandi stundar. Gummi kíró my boss keypti 21 töskuna,…

S02E38 | Vinnur með heimsmeisturum og heimsmethöfum

Kristín Gunnarsdóttir er svokallaður sports performance coach og vinnur með heimsklassa íþróttamönnum allsstaðar að úr heiminum. Við…

02E80 | „Vopnasafnið hjá Andreu Slæmu Stelpu“

Fimm hlutir sem valda okkur kvíða, Telegram hornið, vopnasafn, glæpahornið sem var kannski bara frétt dagsins.

S01E03 | Nauðsynleg varðstaða um auðlindir Íslands

Hver er staða Íslands í heimi sem verður sífellt háskalegri? Hver er staða okkar sem einstaklinga gagnvart…

S01E19 | Húðflúrin á Messi eru í messi

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli um ljót húðflúr þekktra knattspyrnumanna, húðflúr á ísmanninum Ötzi metnað…

S02E79 | PBT / Patrik Atla 2

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason kíkti til okkar í geggjað spjall. Lagið hjá Patta og Herberti Guðmundssyni, Annan hring,…

S02E52 | Elítan nötrar af hræðslu

Frammistaða Joe Bidens kom engum á óvart nema þeim sem hafa óbilandi trú á meginstraumsfjölmiðlum. Stjórnmálaelítan hræðist…

Scroll to Top