Eva Hauksdóttir hefur um áraráðir vakið athygli fyrir beitta samfélagsrýni sína og skoðanir. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem lögmaður, en er þess að auki íslensku- og bókmenntafræðingur, aðgerðarsinni, rithöfundur og norn. Í þættinum til hlítar rýnir Eva í íslensk dómsmál og ræðir um réttindi og skyldur borgaranna út frá sjónarhóli lögfræðinnar.

S02E03 | Hvernig sinnir RÚV lögbundnu hlutverki sínu?
Lögum samkvæmt gegnir Ríkisútvarpið menningarhlutverki. Það lýtur eftirliti, það á að starfa á faglegum grundvelli og kveða lög á um að tilteknir efnisþættir...

S02E02 | Lítill áhugi á stöðu meðlagsgreiðenda
Enda þótt greiðsla barnameðlaga snerti hagsmuni mikils fjölda heimila hefur staða meðlagsgreiðenda lítið verið rædd á Alþingi og ekki er heldur um auðugan...

S02E01 | Lögreglan neitaði að rannsaka málið
Lögreglu ber að rannsaka sakamál. Í því felst að lögreglan á að afla allra gagna sem þýðingu hafa í málinu áður en gefin...

S01E09 | Tjáningarfrelsi í tengslum við transumræðuna
Ganga stjórnvöld og opinberar stofnanir nærri tjáningarfrelsinu í tengslum við trans-umræðuna? Einar Gautur og Eva ræddu málin í þættinum Til hlítar, með Evu...

S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis
Eftirlit með íslenska lyfjagagnagrunninum er á ábyrgð embættis landlæknis og í því felst bæði gæðaeftirlit og öryggiseftirlit. Nýlega var embættið sektað vegna mistaka...

S01E07 | Dómar oft grundvallaðir á sönnunargögnum sem sanna ekki eitt né neitt
Einar Gautur Steingrímsson er gestur þáttarins Til hlítar með Evu Hauks. Rædd eru áhrif samfélagsumræðu á dómaframkvæmd, hliðstæður samfélagsumræðu og réttarfars nútímans og...

S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?
Úrskurðir mannanafnanefndar vekja oft líflegar umræður og vegast þá jafnan á ákveðin sjónarmið annars vegar um frelsi foreldra til að velja börnum sínum...

S01E05 | Mismunað vegna aldurs
Samkvæmt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði er m.a. ólöglegt að mismuna umsækjendum um störf á grundvelli aldurs. Á þetta reyndi fyrir dómi...