Eva Hauksdóttir hefur um áraráðir vakið athygli fyrir beitta samfélagsrýni sína og skoðanir. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem lögmaður, en er þess að auki íslensku- og bókmenntafræðingur, aðgerðarsinni, rithöfundur og norn. Í þættinum til hlítar rýnir Eva í íslensk dómsmál og ræðir um réttindi og skyldur borgaranna út frá sjónarhóli lögfræðinnar.

S01E09 | Tjáningarfrelsi í tengslum við transumræðuna

S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis

S01E07 | Dómar oft grundvallaðir á sönnunargögnum sem sanna ekki eitt né neitt

S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?

S01E05 | Mismunað vegna aldurs

S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál
