Í Hluthafaspjallinu kryfja þeir Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hlutabréfamarkaðinn og viðskiptalífið á ferskan og heildstæðan hátt til mergjar. Jón G. var ritstjóri Frjálsrar verslunar í aldarfjórðung og Sigurður Már starfaði á Viðskiptablaðinu frá 1995 til 2008 og var um skeið ritstjóri blaðsins.

S02E01-hluthafaspjallid-stilla

S02E01 | Amaroq skráð í þremur kauphöllum

Að þessu sinni var Hluthafaspjallinu tvískipt. Í fyrri hluta þáttarins létu ritstjórarnir gamminn geisa en í seinni hluta þáttarins mætti Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri...
S01E05-hluthafaspjallid-stilla

S01E05 | Áramótaþáttur Hluthafaspjallsins

Farið yfir árið í Kauphöllinni og atvinnulífinu almennt og horfur næsta árs metnar. Við fáum til okkar góða gesti að þessu sinni: Hermann...
S01E04-hluthafaspjallid-stilla

S01E04 | Fjöldi Prísverslana á næsta ári?

Með yfirtöku Samkaupa á Heimkaupum, sem reka m.a. Prís og 10-11 verslanir, er mikil gerjun að eiga sér stað á matvörumarkaðnum. Þetta virðist...
S01E03-hluthafaspjallid-stilla

S01E03 | Markaðsvirði JBT-Marel um 770 milljarðar

Verði af samruna JBT og Marels eftir rúma viku verður félagið það verðmætasta í Kauphöll Íslands með markaðsverðmæti í kringum 770 milljarða króna....
S01E02-hluthafaspjallid-stilla

S01E02 | Ekki svigrúm fyrir loforð Ingu Sæland

Ekki er svigrúm fyrir loforð Ingu Sælands í yfirstandi viðræðrum um stjórnarmyndun, að mati Jóns G. og Sigurðar Más í Hluthafaspjallinu. Fram kemur...
download

S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hispurslaust yfir málin og það sem...
Scroll to Top