Í Hluthafaspjallinu kryfja þeir Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson hlutabréfamarkaðinn og viðskiptalífið á ferskan og heildstæðan hátt til mergjar. Jón G. var ritstjóri Frjálsrar verslunar í aldarfjórðung og Sigurður Már starfaði á Viðskiptablaðinu frá 1995 til 2008 og var um skeið ritstjóri blaðsins.

S02E12 | Guðmundur hjá Brimi og María hjá Símanum í viðtali
Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, rýna í kristalskúlu heimsviðskiptanna þar sem tollastefna Donalds Trumps Bandaríkjaforseta mótar umhverfið þessa dagana. ...

S02E11 | Trump, tollarnir og góða saga Sjóvár í Kauphöllinni
Nýjasti þáttur Hluthafaspjallsins hjá ritstjórunum Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni snýst í fyrri hlutanum um mál málanna þessa vikuna, Trump og...

S02E10 | Ægir Páll Friðbertsson í viðtali
Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, fara yfir þróunina í síðustu viku en ársverðbólgan fór inn fyrir efri vikmörk verðbólgumarkmiðs...

S02E09 | Váleg tíðindi í ríkisrekstri
Það var að venju fjörug umræða í Hluthafaspjallinu. Ritstjórarnir fóru yfir nýjustu stýrivaxtabreytinguna en ekki síður váleg tíðindi varðandi hallarekstur ríkisins þar sem...

S02E08 | Ásta Fjeldsted gestur í Hluthafaspjallinu
Það eru fjörugar umræður í nýjasta þætti Hluthafaspjallsins hjá ritstjórunum Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni. Þeir ræða um kaup Skeljar Jóns...

S02E07 | Augu allra beinast að Play og Sýn!
Augu allra beinast núna að Play og Sýn í Kauphöllinni en gengi beggja þessara félaga féll um 30% í febrúar. Þetta kemur fram...

S02E06 | Stóru karlarnir komnir inn á markaðinn
Kaup fasteignafélagsins Heima á vísindahúsinu Grósku á háskólasvæðinu – félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Andra Sveinssonar og Birgis Más Ragnarssonar eru á...

S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af vildarkerfum félaganna. En liggur eitthvað meira...