Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E43 | Konur hafa sköp og karlar getnaðarlim
Páll Vilhjálmsson blaðamaður, samfélagsrýnir og fyrrverandi kennari, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Páll lét nýverið…
S02E76 | Gunnar Birgis
Sá góðhjartaði og fallegi drengurinn mætti loksins, fórum létt yfir leiki dagsins á EM, spurningar frá hlustendum…
S02E50 | Heilabilun frjálslynda vinstrisins
Þátturinn í dag er helgaður þeirri klikkun sem gripið hefur um sig í vestrænum samfélögum og gengur…
S02E36 | Unglingar eru að færa sig frá áfengi yfir í læknadóp
Óskar Páll Sturlaugsson kemur og ræðir fíknisjúkdóma, meðferðarúrræði, forvarnir og fleira.
S01E01 | Hvernig náum við siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna?
Hvað væri hægt að gera til að framkalla siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna? Hvað verður að…
S02E42 | Slaufunarmenningin og Jordan Peterson
Frosti Logason spjallaði við Jordan Peterson í annað sinn þegar hann heimsótti Ísland í júní árið 2022….
S02E75 | Ronni fer á verðlaunapall með krökkunum
Kampavín í partýum, hefnigjarn Jeppi með krakkakviss á Ronna sem er missáttur, hvort er nettara, EM og…
S02E49 | Sniðugt að selja Bláa Lónið núna
Jarðhræringar á Reykjanesi hafa vakið eigendur Bláa Lónsins hressilega. Einn þeirra seldi Lífeyrissjóðum landsmanna allt hlutafé sitt…
S02E74 | Smutty Smiff: „Hitaði upp fyrir David Bowie“
Hann var í hljómsveitinni Levi and the rockats, tveir fullvaxnir búttaðir karlmenn með bjagaða ensku taka viðtal…
S02E35 | Hvað var svona merkilegt við WPATH skjölin og Cass skýrsluna?
Eldur Smári, formaður Samtakanna 22 mætir og ræðir af hverju WPATH skjölin og Cass skýrslan breytti öllu…
S01E17 | Helvítis kokkurinn
Í þættinum fá þeir Dagur og Óli til sín Ívar Örn Hansen sem er einnig þekktur sem…
S02E73 | „Lögreglan setur poka yfir hausinn á honum“
17. júní, Húsdýragarðurinn og metalhátíð í Stykkishólmi. Ömurlegar uppfinningar og eru lögreglumenn ofbeldisfullir við fíkla? Krakkakviss, þar…