Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E68 | Björn Berg
BB er með fjármálaráðgjöf og námskeið. Hann kíkti á okkur og við ræddum bestu leiðir til að…
S02E67 | „Herjólfur til Þorlákshafnar er verra en fangelsi“
Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú…
S02E32 | „Gefðu mér sjálfstraust hvíts meðalmanns“
Karlmaður vikunnar, Öfga-aktivisti ræðst á einu alvöru hetju forsetakosninganna fyrir það eitt að hafa skoðun á kosningunum,…
S02E44 | Umburðarlyndi fyrir heiðursmorðum
Íslenskir mannréttindapostular kippa sér ekki upp við að réttind kvenna séu fótum troðin í Palestínu hvað þá…
S01E15 | Oliver Peck og Össur
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Oliver Peck og Össur Hafþórsson. Oliver er meðal annars…
S02E40 | Vel heppnað forsetakjör gert upp
Þórður Gunnarsson mætti í Spjallið með Frosta Logasyni til að fara yfir helstu niðurstöður nýafstaðins forsetakjörs. Hvað…
S02E43 | Hvort skal kjósa taktískt eða með hjartanu?
Í kosningum til embættis forseta Íslands er margir góðir kostir í boði. Sumir eru þó betri en…
S02E66 | 53% öryrki, 47% skutlari, 100% snillingur
Kalli mætti enn eina ferðina og fáum við að sjá hvernig málin standa hjá honum í dag….
S02E65 | Viktor Traustason
Fengum til okkar mannlegasta frambjóðandann, tókum hann í nokkra liði og spjall. Hvað er þreyttara, Hvort myndiru…
S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef
Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör…
S01E14 | Rúnar Hroði
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Rúnar Hroða. Rúnar er mikið flúraður og í þættinum…
S02E64 | Arnór Sigurðsson
Leikmaður Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins, bílnum hans stolið í Rússlandi, flöskuborð með Mbappe. Inn í teig…