Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E01 | Amaroq skráð í þremur kauphöllum
Að þessu sinni var Hluthafaspjallinu tvískipt. Í fyrri hluta þáttarins létu ritstjórarnir gamminn geisa en í seinni…
S02E01 | Ofboðslega gefandi að syngja í jarðarförum
Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir hefur sungið frá því hún man eftir sér. Hún er tvíburi og segir að…
S02E01 | „Það er glimmer út um allt“
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli yfir kvikmyndir, glimmer og útlendinga sem vilja víkingahúðflúr.
S03E01 | Embættismenn sem þora
Asíski nauðgunargengja-skandallinn í Bretlandi varpar ljósi á alvarleika þess að mál séu þögguð niður í nafni fjölbreyttni…
S03E01 | Frambjóðanda Viðreisnar líkar ekki við athyglina sem nauðgunargengi fá
Í þessum fyrsta þætti ársins verður rennt yfir hápunkta ársins 2024 og svo verður farið yfir algerlega…
S02E103 | Stefán Einar næsti formaður Sjálfstæðisflokksins
Það er ljóst að sjálfstæðismenn þurfa að leita út fyrir raðir þingflokks flokksins ef þeir ætla finna…
S01E05 | Áramótaþáttur Hluthafaspjallsins
Farið yfir árið í Kauphöllinni og atvinnulífinu almennt og horfur næsta árs metnar. Við fáum til okkar…
S02E102 | Þegar hugsjónir verða aukaatriði
Það er greinilega talsvert flóknara að sitja í ríkisstjórn heldur en að gagnrýna úr stjórnarandstöðu. Strax á…
S02E101 | Ríkissaksóknari rétttrúnaðarins
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Íslands, hefur ítrekað vakið athygli fyrir ákvarðanir sínar í málum sem sumir telja einkennast…
S01E04 | Fjöldi Prísverslana á næsta ári?
Með yfirtöku Samkaupa á Heimkaupum, sem reka m.a. Prís og 10-11 verslanir, er mikil gerjun að eiga…
S01E20 | Fengu fyrirlestur frá manni með barnagirnd
Efni þáttarins inniheldur samtöl um barnaníð, barnagirnd og nauðganir. Indíana Rós er sjálfstætt starfandi kynfræðingur og veitir…
S01E42 | Daníel Ingi Egilsson
Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson er gestur Blekaða að þessu sinni. Þeir Dagur og Óli ræða við hann…