Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S03E29 | Sósíalistar stilltir á sjálfstortímingu

Það gat engin séð það fyrir að hreyfing sósíalista á Íslandi myndi fara éta sjálfa sig upp…

S03E20 | Enginn fæðist í röngum líkama

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og pistlahöfundur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Íris hefur verið búsett í…

S03E28 | Fréttir sem söluvara

Flett hefur verið ofan af fjárstuðningi USAID við fjölmðla í meira en 30 löndum frá árinu 2003….

S03E07 | „Ég ætla sko ekki að sætta mig við þennan dóm“

Haukur H. var nýlega kærður fyrir tilraun til manndráps fyrir að halda manninum sem dæmdur var fyrir…

S03E19 | Femínistar gegn baráttu láglaunakvenna

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún hefur að undanförnu vakið…

S02E15 | Sýningin 9 líf var ekki BARA um Bubba Morthens

Ólafur Egilsson er einn af okkar fremstu leikstjórum og leikurum. Hann er sonur hinna merku hjóna Egils…

S03E18 | Gad Saad og Woke hugmyndafræðin

Dr. Gad Saad er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur á undanförnum áratugum verið einn…

S03E27 | Aumingjavæðing menntakerfisins

Í þessum þætti ræðum við um andverðleikasamfélagið Ísland en til að vinna gegn einsleitni í framhaldsskólum hefur…

S03E17 | Upplýsingaóreiða Ríkisútvarpsins

Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í viðtalinu fara þeir félagar yfir helstu fréttamál…

S03E26 | Heilbrigðri skynsemi mótmælt í íslenskum fjölmiðlum

Tilkynning um komu kanadíska fræðimannsins Gad Saad til Íslands hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá róttækum rétttrúnaðarseggjum…

S02E12 | Guðmundur hjá Brimi og María hjá Símanum í viðtali

Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, rýna í kristalskúlu heimsviðskiptanna þar sem tollastefna Donalds…

S03E16 | Endurgreiðslan grundvöllur blómlegs kvikmyndaiðnaðar

Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda kvikmyndafyrirtækisins Truenorth, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Vöxtur Truenorth…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.