Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E79 | Alvarlegasti miskilningurinn að þetta sé dýraníð

Arnþór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ísteka er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ísteka er það íslenska líftæknifyrirtæki sem…

#869 | Við veljum það besta og versta frá 2023

Heil og sæl. Í dag er lokaþáttur ársins hjá okkur. Við veljum besta íþróttafólk ársins, stuðningsmenn, félag,…

S01E104 | Þórarinn Hjartarson

Ungt fólk er ekki að kjósa, Steini cancelaði sjálfum sèr. Box gefur fólki aga, kemur Edda Falak…

S01E78 | Pétur Einarsson

Pétur Einarsson, hagfræðingur, kvikmyndaframleiðandi og fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Pétur…

#868 | Arnar Gunnlaugs vill VAR í íslenska boltann

Heil og sæl. Í dag er Arnar Gunnlaugsson sérstakur gestur þáttarins og hann er svo sannarlega einlægur….

S01E103 | „Jólaógeðið er á enda“

Kveðjum jólin, förum yfir vondar gjafir, gjafir frá fyrirtækjum og nýársheit.

#867 | Íþróttamaður ársins valinn

Heil og sæl. Jólaþáttur hjá okkur í dag. Enski boltinn, stórleikur Liverpool og Arsenal. Allir hinir leikirnir…

S01E102 | Jóla special: Maggi Mix

Okkar eini sanni Maggi mix mætti eldhress til okkar í jólaþátt, ræddum jólin og fórum í spurningakeppni,…

S01E77 | Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Gunnar Smári er með reynslumestu fjölmiðlamönnum…

#866 | Vanda hlýðir Víði

Heil og sæl. Í dag er góður gestur hjá okkur. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður fer með yfir fótboltaárið…

S01E101 | „Slaufaði hann sjálfum sér?“

Stofnandi „Karlmennskunnar“ var með allt lóðrétt niðrum sig þegar hann bað 22 þúsund fylgjendur sína að áreita…

S01E100 | Sölvi Tryggvason

Var á hátindi ferilsins, en á einni viku hrundi allt. Útskúfaður úr íslensku samfélagi eftir falsfréttir. Upprisan…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.