Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E21 | Halldór Gylfason

Fengum þennan skemmtilega og farsæla leikara til okkar í spjall, fórum yfir hvernig það er að vera…

S02E17 | Góða fólkið stendur ekki með röngum þolendum

Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu segist efast um að brot hafi átt sér stað þrátt fyrir skýlausa kröfu þess…

S02E13 | Réttarríki vesturlanda skrípaleikur

Meðferðin á Julian Assange sannar að Bretland og Bandaríkin eru engu skárri en verstu alræðisharðstjórnir sögunnar. Ólíkt…

S02E16 | Sjálfskipaðir sérfræðingar í karlmennsku eru ógn við lýðræðið

Við lítum á nýjasta rant Steina V á Karlmennskunni sem var sérlega gáfulegt að þessu sinni og…

S02E20 | „Var á sjöundu hæð og ætlaði bara að fara offa mig“

Eyþór Ólafsson stofnandi FC Árbær, hætti í fótbólta, byrjaði í póker, djammaði mikið græddi peninga og fjárkúgaði…

S02E15 | Men’s mental load: Huglæg byrði karla

Nate Feathers er með síðuna Dads Don’t Babysit og hefur verið virkur í að ræða föðurhlutverkið og…

S02E13 | Er ekki að reikna með afsökunarbeiðni frá neinum

Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann lýsir hér af einlægni þeirri upplifun…

S02E14 | Hefur karlmennska breyst á okkar tímum?

Brittney Jordan frá That_Based_Babe Peter Feliciano sem er með miðilinn Conservatish eru með mér í dag og…

#884 | Þorkell Máni mun hrista upp í KSÍ

Heil og sæl. Í dag er mikið fjör hjá okkur. Við förum yfir enska boltann um helgina….

S02E19 | „Ég er gaurinn sem byrlaði Aroni“

Við opnuðum fyrir símann og fengum rosalegt símtal frá byrlara eða er hann byrlari? You decide. Alpha…

S02E12 | Margdæmd en allt vegna mistaka annarra

Kona sem nýverið hlaut tæplega tveggja ára óskilorðsbundinn fangelsisdóm fær drottningarviðtal í fjölmiðlum til að básúna hvað…

Feðraveldið | S01E03 | Innflytjendur: Þurfum við að gera meira eða minna?

Umræða dagsins eru innflytjendamál og reynt að fara yfir sem flesta vinkla á því, allt frá hvernig…

Scroll to Top