Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S01E35 | Vöggustofuhryllingurinn er ennþá inni í kerfinu og við gerum ekkert í því!
Ef þú vissir af vöggustofu-ofbeldinu sem átti sér stað, hefðir þú sagt eitthvað? Sara Pálsdóttir hefur bent…
S01E77 | Bitcoin Víkingur
Bitcoin Víkingurinn kíkti á okkur í dag en hann er með fræðslu og ráðgjöf varðandi bitcoin og…
S01E75 | Að réttlæta fjöldamorð á konum og börnum
Þátturinn í dag er tileinkaður hryllingnum fyrir botni Miðjarðarhafs. Hvað fær heilbrigðar manneskjur til að þess að…
S01E34 | Versta ákvörðun allra tíma?
Vissir þú: Bretar og Frakkar höfðu færi á að stöðva seinni heimsstyrjöldina í fæðingu en einn maður…
S01E21 | Falla sæónistar undir skilgreiningu svörtulaga um skrímsli
Er palestína hertekin af ísræl ? . . þetta er grundvallarspurning sem skrímsli vilja ekki svara enda…
S01E56 | Seðlabankinn viðurkennir ekki sinn þátt í hagstjórnarmistökum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR veltir fyrir sér hvort fasteignabólan sem hér varð síðast, þegar Seðlabankinn snarlækkaði…
S01E20 | Upplýsingaóreiða, stríðsáróður og falsfréttir í boði fréttastofu andskotans
Sannleiksráðuneyti íslenZZku valdstjórnarinnar leggur blessun sína yfir upplýsingaóreiðu, hreinar lygar og óstaðfestar fullyrðingar sem enga stoð eiga…
#834 | Fyrsti þátturinn á Brotkast
Mín skoðun með Valtý Birni er kominn á Brotkast. Í þættinum er farið yfir það helsta sem…
S01E74 | Hefnd álhattanna
Það getur verið ágætt að búa á Íslandi en það er ömurlegt að flytja hingað. Álhattaráðstefna í…
S01E76 | Þórarinn Hjartarson
Woke-ismi. Cancel culture. Heimilislausir. Innflytjendur. Alkahólistar. Karlmennskan/Þorsteinn V. Þessi þáttur er einn sá áhugaverðasti og fræðilegasti, takk…