Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E31 | Hvað drap MeToo á Íslandi?
Talskona Stígamóta gerði baráttunni gegn kynferðisofbeldi mikinn óleik þegar hún fór fremst í flokki þeirra sem gerðu…
S02E15 | Óskar Þór Óskarsson forsetaframbjóðandi viðtal
Axel Pétur fær Óskar Þór Óskarsson í viðtal vegna forsetakosninga 2024. Gaman að ræða hugmyndir og hugsjónir…
S02E26 | „Karlmenn eru vandamálið“
Kíkt verður á þetta gullkorn hjá Ólöfu Töru, stjórnarkonu í Öfgum, falda myndavél sem sýnir kennara í…
S02E47 | „Vann við að setja gummí á öngla með öðrum vandræðagemsum“
Fórum yfir vondan vinnuferil okkar Götustráka. Fimm hlutir sem þú mátt ekki segja við gellur. Skýrsla úr…
S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins…
S01E08 | Jason Thompson
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Jason Thompson eiganda Black Kross Tattoo. Jason, sem er…
S02E31 | Skiptir mestu máli hvaða mann þú hefur að geyma
Guðmundur Felix Grétarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ákvað að bjóða sig fram til…
S02E46 | „Barnaníðingar fá styttri dóm en þeir sem keyra próflausir“
Ræddum við fanga sem afplánar 7 ára dóm á Kvíabryggju. Það að kynferðisbrotamenn og níðingar labba inn…
S02E30 | Alræði hinnar ríkjandi skoðunnar
Íslenskir meginstraumsfjölmiðlar kjósa að þegja yfir mikilvægum upplýsingum sem falla ekki að hinni ríkjandi skoðun. Dyggðarskreyttir réttlætisriddarar…
S02E25 | „Við erum hættir að vera aumingjar. Við erum fokking víkingar“
Karlmaður vikunnar að þessu sinni er Gummi Emil fyrir að rífa fólk í gang! Við förum líka…
S02E30 | Það átti aldrei neinn að taka inn þessi efni
Dr Aseem Malhotra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Malhotra er heimsþekktur breskur hjartalæknir sem á…
Feðraveldið | S01E05 | Samfélagsmiðlar
Við ræddum samfélagsmiðla og flest sem því tengist. Notkun barna, hvernig hegðun fólks breytist þegar það getur…