Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S01E29 | Fáum lánaða dómgreind í sambandsslitum
Allir lenda að minnsta kosti einu sinni á ævinni í ástarsorg. Viðbrögð við slíku eru ekki kennd…
S01E19 | Senda samfélaginu fokkmerki úr héraðsdómi
Davíð Bergmann hefur mikla reynslu af vinnu með ungmennum sem farið hafa útaf brautinni í lífinu. Hann…
S01E30 | Kristófer Acox
Útvarpsmaður og körfuboltastjarna, við gáfum honum tips til að bæta leik sinn í körfunni, fórum yfir hans…
S01E28 | Mannréttindi að reykja hass og fokka upp lífi sínu
Einu sinni voru til stjórnmálamenn á vinstri vængnum sem skildu gang lífsins. En margt hefur breyst. Almenningur…
S01E18 | Græðgi leigusala sýni verstu hliðar manneskjunnar
Guðmundur Hrafn Arngrímsson er formaður Leigjendasamtakanna. Hann telur nauðsynlegt að ríkið grípi til aðgerða til þess að…
S01E05 | Ronni “Blazter” vs Jeppi “BDSM”
Fara í 1 v 1 í CS GO! Blazter top 5 í Ljósleiðaradeildinni, Jeppi gamall og lúinn…
S01E04 | Trausti Kutter Tryggvason
Eitt af þessum CS legends, yfir 20 ár í senunni og fleiri titlar að baki. Liðsfélagi Jeppa…
S01E27 | Fjárkúgun ekki nógu spennandi fyrir fjölmiðla
Nú þegar komið hefur í ljós að stóra heitapottsmálið hennar Vítalíu snerist fyrst og fremst um stærstu…
S01E29 | Fyrstu símaötin – Gjafaþáttur
Fórum yfir aldamótatónleikana, þar sem Einar Ágúst og Beggi í Sóldögg voru kóngarnir. Marri tæknimaður tók quiz…
S01E05 | Mismunað vegna aldurs
Samkvæmt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði er m.a. ólöglegt að mismuna umsækjendum um störf á grundvelli…
S01E26 | Geðlæknir á asnaeyrum
Maður var úrskurðaður ofbeldismaður af geðlækni sem hann hafði aldrei hitt. Afsökunarbeiðni Péturs Jesú var að sjálfsögðu…
S01E28 | Daniil Rappari
Daniil kíkti til okkar á þessum föstudegi og í sameiningu keyrum við ykkur inn í helgina. Förum…