Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E81 | Hugmyndafræðilegt gjaldþrot Borgarlínu

Ódýrar sjálfkeyrandi lausnir í samgöngum eru orðnar veruleiki og hugmyndir um borgarlínu úreltar. Framhaldskólanemar sem gera kröfu…

S01E09 | Sveinulf Vågene

Sveinulf Vågene, MSc í jarðfræði með bakgrunn í olíuiðnaðinum sem jarðeðlisfræðingur. Síðustu 13 ár hefur hann rannsakað…

S01E08 | Dr. Astrid Stuckelberger

Dr. Astrid Stuckelberger, PhD og PD í læknisfræði, með yfir 30 ára reynslu í lýðheilsufræðum og vísindarannsóknum…

S01E08 | Eva Gunnarsdóttir

Viðmælandi dagsins er Eva Gunnarsdóttir sálfræðingur og móðir tveggja barna. Hún bjó lengi erlendis og er tiltöluleg…

S02E60 | Hvernig hægt er að auðgast hratt á Íslandi

Ragnar Þór Ingólfsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur lengi verið einn þekktasti baráttumaður…

S01E32 | Chip Baskin

Í þættinum er rætt við Chip Baskin hjá Reykjavik Ink. Þeir fara meðal annars yfir það hvernig…

S02E59 | Kosningar um framtíð Íslands

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir…

S02E49 | Helgi Hrafn mætir á Pabbatips og drullar upp á bak

Helgi Hrafn Pírati mætti í grúbbuna Pabbatips og messaði yfir skítugum pöpulnum og sakaði svo alla aðra…

S02E80 | Sumir jafnari en aðrir

Píratar fara á kostum þessa dagana í innanhús átökum og sýna okkur að völd flokksforystunnar trompa alltaf…

S01E07 | Gervisæta á meðgöngu eykur líkur á einhverfu hjá börnum

Birna G. Ásbjörnsdóttir er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði…

S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífsreynslan

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga…

S02E79 | Viðkvæmar persónuupplýsingar á glámbekk

Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á heilsugæslunni vegna aðgengis læknis samgöngustofu að sjúkraskrárkerfum en ekkert bólar á rannsókn…

Scroll to Top