Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E49 | Segir hryðjuverkin 7. október tilbúna sögu til að réttlæta innrás
Svala Magnea Ásdísardóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Svala er ein af stofnendum félagsins Málfrelsi…
S02E91 | „Hér angar allt af hasshausum í Che Guevara jökkum“
Verslunarmannaþáttur, flutningar og hvernig átt þú að hætta að vera feiminn á 2 mínútum.
S02E61 | Kjarninn varð undir Stundinni
Þórður Snær Júlíusson átti aldrei mikla samleið með aktívistablaðamönnum Heimildarinnar. Komið hefur í ljós að samruni Kjarnans…
S01E23 | Sölvi Dúnn
Í þættinum ræðir Dagur við Sölva Dún hjá Íslenzku húðflúrstofunni. Þeir ræða meðal annars um námskeið í…
S02E42 | Þorsteinn V. vaknar úr dvala
Tvær færslur með stuttu millibili hjá Þorsteini V, konur með sjálfsköpuð vandamál kvarta yfir jafnrétti, karlmaður vikunnar…
S02E90 | „Nokia 3310 inn á punginn og hringja úr heimasímanum“
Bjarki vill meina hann að hafi verið bráðþroska unglingur en er ekki enn kominn með góða skeggrót,…
S02E60 | Þjóðin stendur með Helga Magnúsi
Dómsmálaráðherra sendir út hættuleg skilaboð láti hún undan þrýstingi öfgafólks um að hrekja vararíkissaksóknara úr starfi vegna…
S02E48 | Samtökunum 78 breytt í pólitískt baráttufélag
Böðvar Björnsson var virkur í Samtökunum 78 á upphafsárum þeirra og tók virkan þátt í daglegu starfi…
S02E59 | Mannréttindaiðnaður sækir í sig veðrið
Tengsl Mannréttindastofnunnar og hælisleitendaiðnaðarins eru augljós. Fyrirrennari stofnunarinnar, Mannréttindaskrifstofa, hefur lengi makað krókinn á málaflokknum og tók…
S01E05 | Er allt til sölu?
Er allt til sölu? Vatnið okkar? Heiðarlöndin? Firðirnir? Hvað með orkuna okkar? Tímann okkar, samvisku okkar og…
S02E89 | „Alltaf einn pevert með cameru í frakka á Druslugöngunni, stöðvum þá“
Hvaða dýr geta tveir þykkir lamið? Gay Pride og Druslugangan á næstunni. Hvað varð um pervertana sem…
S01E22 | Goodboy Gunnar
Dagur og Óli ræða við Goodboy Gunnar hjá Moonstone Tattoo Reykjavik sem hefur starfað sem húðflúrari í…