Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E61 | Siggi Bond / Uppgjör enska

Enska deildin, íslenski boltinn, hvað þurfa top 6 liðin að kaupa og losa? Hverjir vinna íslensku? Besti…

S02E40 | Lífslíkur lækkuðu mest á Íslandi í faraldrinum

Fóru Íslendingar verst Evrópuþjóða út úr aðgerðum stjórnvalda í nafni sóttvarna? Myndi Ísdrottningin ekki gera Bessastaði fabúlus…

S02E39 | Libbar sleikja klósettsetur

Í Þýskalandi setja frjálslyndir stjórnmálamenn það ekki fyrir sig að sleikja klósettsetur. Stjórnmálamenn í Slóvakíu sem tala…

S02E60 | „Ég var 14 ára og hann 19“

Sigurbjörg Vera kíkti til okkar og fór yfir erfið mál úr fortíðinni en í dag er hún…

S02E59 | Var á götunni í Kristjaníu

Freyr Jóhannsson stofnandi whytheface.com sem gerir Götustráka-merchið kíkti til okkar og fór yfir söguna sína, sem er…

S01E12 | Össur og Linda

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Össur og Lindu hjá Reykjavík Ink. Össur og Linda…

S02E38 | Meingallað tryggingakerfi

Við rýnum í sögu íslenska stráksins sem er vegalaus í Bandaríkjunum vegna geðsjúkdóms. Enginn vill taka ábyrgð…

S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“

Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var…

S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára…

S02E37 | Tónlist kynslóðanna

Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn…

S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista

Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið…

S02E56 | Baldur Þórhalls

„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur…

Scroll to Top